Móðurafl og markþjálfun

Hér á síðunni getur að líta alla þá þjónustu sem Móðurafl bíður uppá í kringum meðgöngu, fæðingu og umönnun ungabarns. Um er að ræða dúluþjónustu og fæðingarundirbúning, eflandi fæðingarundirbúningsnámsskeið, hómópatíu og ungbarnudd.

Einnig er boðið uppá persónulegan stuðning með markþjálfun. Hægt er að bóka viðtöl í almennri markþjálfun, markþjáflun og námsráðgjöf, fæðingarmarkþjálfun eða markþjáflun og fæðingarráðgjöf.

Staðsetning: 

Viðtöl: Strandgata 11, Hafnarfiðri.

Námskeið í eflandi fæðingarundirbúningi: Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgötu 41, Hafnarfirði. 

 

©2018 modurafl.is.