Forside_islandsk_edited.jpg

Barnabók um fæðingu

Þegar Hermann kom í heiminn

er falleg og fróðleg saga fyrir börn og foreldra til að lesa saman um hvernig barn komist í heiminn.

Bráðskemmtileg og fræðandi barnabók um bið eftir litlu systkini og það magnaða ferli sem meðganga og fæðing er. Bókin heitir á frummálinu "Da Knud kom ud" og er eftir danska höfunda, annars vegar faðir drengsins sem fæðist í bókinni, Jesper Manniche, og hins vegar heimafæðingarljósmóðurina sem tók á móti drengnum, Susanne Warming og ber hún vott af húmor og léttleika Dana. Bókin segir frá fjögurra ára stóru systur sem bíður eftir fæðingu litla bróður en það er litli bróðirinn sjálfur, Hermann, sem segir söguna. Bókin er full af góðum umræðuefnum og er einstök kynning fyrir börn á eðlilegu fæðingarferli.

Þýðandi er Dagný Erla Vilbergsdóttir.

Bókina má panta á facebook síðunni:

Þegar Hermann kom í heiminn eða með því að

hafa samband hér á síðunni en hún fæst einnig í

Pennanum Eymundsson