78928739_2488039031471850_37512989239442

Markþjálfun

Markþjálfun
Markþjálfun og námsráðgjöf
Fæðingarmarkþjálfun
Fæðingarmarkþjálfun og ráðgjöf

Markþjálfunarsamtalið hentar einstaklega vel til sjálfsskoðunar og því að skoða möguleika sína, framtíðarsýn og hvernig maður nær auknum árangri og skilvirkni. Markþjálfun er aðferðafræði sem er til þess fallin að hjálpa einstaklingum að öðlast skýrari framtíðarsýn og hvernig hann getur nýtt styrkleika sína til að láta þá sýn verða að veruleika. Markþjálfun er samræðuferli þar sem vitundarsköpun markþegans leiðir til nýrra lausna og tækifæra, draumum og væntingum eru breytt í skýr markmið með tilheyrandi mótun aðgerða og er markþjálfunin framúrskarandi tæki til að ná markmiðum og breyta hegðun.

Bóka má samtal í síma 698-2977 eða á dagnyerla@modurafl.is

Staðsetning: Strandgata 11, Hafnarfirði.

©2018 modurafl.is.